Login to make your Collection, Create Playlists and Favourite Songs

Login / Register
57. Birgir Örn Birgisson, fjárfestir og fv. forstjóri Dominos
57. Birgir Örn Birgisson, fjárfestir og fv. forstjóri Dominos

57. Birgir Örn Birgisson, fjárfestir og fv. forstjóri Dominos

01:26:37
Report
Viðmælandi þáttarins er Birgir Örn Birgisson, fjárfestir og fyrrverandi forstjóri Domino’s. Birgir er fæddur árið 1972 og ólst upp á Borgarnesi og fór síðan í Menntaskólann á Akureyri. Hann flutti til Reykjavíkur og lauk BS í hagfræði frá Háskóla Íslands og frá Pompeu Fabra Barcelona. Birgir starfaði í 10 ár sem forstjóri Domino’s á Íslandi og 13 ár sem “Group Managing Director” hjá Strax en hann sat einnig í stjórn félagsins. Fyrirtækið framleiðir og dreifir aukahluti fyrir farsíma.  Birgir hefur starfað sem framkvæmdastjóri Cintamani og fjárfest og setið í ýmsum stjórnum m.a. sem stjórnarformaður Billboard/Dengsa/BBI, auglýsingafyrirtækis, sem var selt til Símans núna í janúar 2024. Hann hefur einnig setið í stjórnum Domino’s í Noregi, veitingastaðarins Joe & the Juice, afþreyingarfyrirtæksins Lava Show, tæknifyrirtækjanna Andes og Prógramm og leitarsjóðsins Leitar Capital Partners. Ásamt því að taka þátt í fasteignamarkaðnum í gegnum EB Invest.   Þessi þáttur er í boði Krónunnar, Arion og Icelandair.

57. Birgir Örn Birgisson, fjárfestir og fv. forstjóri Dominos

View more comments
View All Notifications