Login to make your Collection, Create Playlists and Favourite Songs

Login / Register
Fabúlerað um fjármál í fótbolta
Fabúlerað um fjármál í fótbolta

Fabúlerað um fjármál í fótbolta

00:40:45
Report
Íþróttalið eru mörg hver risastór fyrirtæki með fullt af starfsfólki og velta rosalegum fjárhæðum. Í þessum þriðja þætti köfum við ofan í fjármál nokkurra stærstu knattspyrnuliða heims.  Við rennum yfir íslendingaævintýri í ensku deildinni, skoðum aðkomu sjóða að íþróttaliðum og síðast en ekki síst komum við inn á tímamótaliðið Angel City FC sem er í meirihlutaeigu kvenkyns fjárfesta. Þátturinn er í boði: Íslandsbanki - þægileg leið til að eiga hlutabréfaviðskipti í appi Íslandsbanka. Keldan - sú síða sem við notum mest til að fylgjast með markaðinum og viðskiptafréttum. Te&kaffi - við fáum okkar allra bestu hugmyndir yfir góðum kaffibolla á þar, þægilegt umhverfi til að taka gott vinnusession. Frjálsi lífeyrissjóðurinn - möguleiki á að ráðstafa stærsta hluta skyldusparnaðar í séreign sem er erfanleg. Félag lykilmanna - greiðir 0,05% af launum þínum mánaðarlega og færð aðgang að sjúkrasjóði. Meira af Fortuna Invest á Instagram, Linkedin og bókin okkar.

Fabúlerað um fjármál í fótbolta

View more comments
View All Notifications