Login to make your Collection, Create Playlists and Favourite Songs

Login / Register
24. Anna Helga Jónsdóttir, dósent við Raunvísindadeild á Verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands
24. Anna Helga Jónsdóttir, dósent við Raunvísindadeild á Verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands

24. Anna Helga Jónsdóttir, dósent við Raunvísindadeild á Verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands

00:57:39
Report
Í þessum fyrsta þætti ársins bjóðum við velkomna Önnu Helgu Jónsdóttur dósent við Háskóla Íslands. Anna Helga lauk BS-gráðu í véla- og iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands árið 2003, meistaraprófi í hagnýtri stærðfræði frá Danska tækniháskólanum (DTU) í Kaupmannahöfn 2005 og doktorsprófi í tölfræði frá Háskóla Íslands árið 2015. Anna Helga var ráðin dósent í tölfræði við Háskóla Íslands 2018. Í þættinum ræða Hildur og Anna Helga meðal annars: Hvernig stærðfræði vakti áhuga hennar strax á grunnskólaárunum Hvernig skiptinám til DTU í Kaupmannahöfn leiddi hana á braut tölfræðinnar og meistaranáms í hagnýttri stærðfræði og síðar kennslu við skólann Hvernig doktorsnám sem var blanda af tölfræði og kennslu reyndist draumastaðan Þróun og prófun kennslukerfisins tutor-web í stærðfræði og tölfræði Um rafmyntina SmileyCoin sem nemendur fá sem umbun inni í kennslukerfinu Þróun verkefnisins Education in a suitcase í Kenía þar sem kennslukerfið er notað og árangurinn sem hefur náðst og áhrifin sem það hefur haft á samfélagið Hvernig bálkakeðjutæknin er að greiða götu verkefnisins Um Stelpur diffra námsbúðirnar og mikilvægi þess að sýna fyrirmyndir Þá gríðarlegu þróun sem er í gagnavísindum og gevigreind Hvað það er dásamlegt að stunda hot yoga ⁠Þátturinn er í boði Sýn, Advania og Geko Bækur sem Anna Helga minnist á í viðtalinu: The Alignment Problem: How Can Machines Learn Human Values? Superintelligence: Paths, Dangers, Strategies ------------------------------------------------------------------------ Líkaði þér við þáttinn og viltu heyra meira? Smelltu á follow á þinni uppáhalds hlaðvarpsveitu! Fylgdu Vertonet á samfélagsmiðlum: LinkedIn Facebook Instagram ------------------------------------------------------------------------ Um hlaðvarpiðUmsjón fyrir hönd Vertonet hefur Hildur Óskarsdóttir

24. Anna Helga Jónsdóttir, dósent við Raunvísindadeild á Verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands

View more comments
View All Notifications