Login to make your Collection, Create Playlists and Favourite Songs

Login / Register
2) Fljúgum hærra - Altamont Festivalið: Þar sem hugsjón hippanna dó
2) Fljúgum hærra - Altamont Festivalið: Þar sem hugsjón hippanna dó

2) Fljúgum hærra - Altamont Festivalið: Þar sem hugsjón hippanna dó

01:02:01
Report
The Altamont Speedway Free Festival var haldið á samnefndri kappakstursbraut skammt frá bænum Tracy í Kaliforníu 6. desember 1969 að undirlagi Rolling Stones með aðkomu Greatful Dead og nokkura annara hljómsveita úr tónlistarsenunni í San Fransisco. Það sem flestir höfðu vonast til að yrði einhverskonar Woodstock West, þar sem ást og friður myndu svífa yfir vötnunum varð eitthvað allt annað og kallaði Rolling Stone tímaritið Altamont versta dag í sögu rokktónlistarinnar. Allt sem gat farið úrskeiðis gerðið það og meira til enda hafði skipuleggjendum gjörsamlega láðst að skoða afstöðu himintunglanna þegar dagsetningin var valin. Því ef þeir hefðu gert það hefðu þeir strax séð að 6. desember var Tungl í Sporðdreka og það boðaði dimma daga, ill tíðindi og ofbeldi.

2) Fljúgum hærra - Altamont Festivalið: Þar sem hugsjón hippanna dó

View more comments
View All Notifications