Login to make your Collection, Create Playlists and Favourite Songs

Login / Register
Hætturnar í eldhúsinu heima hjá þér
Hætturnar í eldhúsinu heima hjá þér

Hætturnar í eldhúsinu heima hjá þér

00:16:29
Report
E. coli hópsýkingin sem upp kom á leikskóla í Reykjavík í fyrra hefur vakið fólk til umhugsunar um hættur í eldhúsum. Í þessum þætti ræðum við um hættur í eldhúsum á heimilum landsmanna því þar getur verklagið líka klikkað og það haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Við ræðum við kennara í matvælaöryggi og heimilisfræði, þau Margréti Sigfúsdóttur og Baldur Sæmundsson. Þóra Tómasdóttir ræddi við þau.

Hætturnar í eldhúsinu heima hjá þér

View more comments
View All Notifications