Login to make your Collection, Create Playlists and Favourite Songs

Login / Register
Nýi formaður Sjálfstæðisflokksins og áralöngu átökin
Nýi formaður Sjálfstæðisflokksins og áralöngu átökin

Nýi formaður Sjálfstæðisflokksins og áralöngu átökin

00:16:29
Report
Guðrún Hafsteinsdóttir var kjörin nýr formaður Sjálfstæðisflokksins um helgina. Áralöng átök hafa verið á milli tvegga fylkinga í flokknum en önnur þeirra var á bandi Guðrúnar. Formannsframboð Guðlaugs Þórs Þórðarsonar árið 2022 endurspeglaði þessi átök en þá laut hann í lægra haldi gegn sitjandi formanni, Bjarna Benediktssyni. Guðlaugur Þór segir frá því að hann hafi stutt Guðrúnu Hafsteinsdóttur og Diljá Mist Einarsdóttur gegn Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur og Jens Garðari Helgasyni. Hann segist hafa beitt sér fyrir þeim í aðdraganda landsfundarins. Þingmaðurinn ræðir hér um átökin og væringarnar í flokknum og svarar því meðal annars hvort tími þeirra sé liðinn með nýjum formanni. Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson

Nýi formaður Sjálfstæðisflokksins og áralöngu átökin

View more comments
View All Notifications